Sumarnámskeið 2025
Það er að styttast í sumarið! Skráning er opin og fer fram hér:
https://forms.gle/BZn4VorhvWzBf88g8
Nú erum við búin að festa sumarnámskeið og opnar skráningu ca 9.3.25.
Það sem er sérstakt hjá Hestasnilld eru miklu minna hópa enn annarsstaðar og að reiðkennari er með krökkunum allan tíma á sumarnámskeiðum!
Sumarnámskeið
Það verða max 6-8 krakka í hóp :) Krakkar þurfa vera með gott jafnvægi og treysta sér að riða hraðar og vera sjálf á hestinum (ekki teymt).
Við erum að læra alskonnar í kringum hestana og erum að fá að græja hestana sjálfar (undir leiðsögn reiðkennarans). Við förum í langa reiðtúra og við erum að fara að sundríða ef veður leyfir, gerum alskonnar leikir og æfingar í reiðtúra og lærum það sem er mikilvægt að passa og hafa í huga miðað við alskonnar aðstæður.


Sjálfstæðisnámskeið
Kl 10-14 Bara fyrir mjög vana krakka sem hafa verið hjá mér áður - það er nauðsýnlegt að tala við mig fyrst hvort þessi námskeið hentar fyrir nemandinn. Krakkarnir eru að moka og græja hestana alveg sjálfstæðar og fara sjálfstæð í alskonnar verkefni. Milli 12-14 er farið í reiðtúr saman / eða sundríða, gerum alskonnar leikir og æfingar í reiðtúra og lærum það sem er mikilvægt að passa og hafa í huga miðað við alskonnar aðstæður og æfum okkur líka þar meira í sjálfstæðni.