top of page

Kristall frá Skíðbakka 1
Kristall er fæddur 2010, stór og mjög myndarlegur gæðingur!
Hann er mikið og vel taminn og er með góða gangtegundir. Ljúfur og yndislegur hestur, með stórt brokk og gott tölt. Hann leggur sig fram og reynir alltaf að gera vel fyrir knapann. Mikill meistari!
F: Ljósálfur frá Hvítanesi
M: Kengála frá Syðri-Úlfsstöðum
Eigandi: Helga Thoroddsen og Gunnar Ríkharðsson
​
bottom of page