Helgarnámskeið
Við erum reglulega með helgarnámskeið í boði

Tengslnámskeið
Tengsl-námskeið fyrir litla börn og foreldrar
Námskeið hefur valdið mikla lukku hjá börnun og foreldrum/ömmum/öfum eða hver sem fylgir barninu í þessum ævintýri ! Gæðastundir til að eyða góða tíma í kringum hestinn. Krakkarnir fá að fara á hestbak og foreldri teymir og eyðu þannig sama verðmætum tími. Einnig er notað tíminn í að kemba og knúsa hestana.
2/3-5ára börn
Foreldri er með til að teyma eða vera á staðnum. Foreldra þurfa ekki að kunna á hesta - góðir hestar og allt verður vel útskýrt
Í góða veðrinu verðum við úti - annars gerum við skemmtilega tímann inni reiðhöllinni.
Helgarnámskeið fyrir miðhóp
Námskeið fyrir minna vana krakka (8-13ára)
miðað sirka við miðhóp, hafa farið á brokk/tölt áður
Við ætlum að stússast í hesthúsinu, knúsa og moka. Förum að sjálfsögðu líka á bak og lærum um atferli hestsins í spjall og borðum saman nesti.
Ég er með frábæra hesta og gott reiðtygi og hjálma.
Næsti námskeið er í 29. og 30. mars 2025, sjá HÉR!
